Rótgróið fyrirtæki
04/02/2019
Fullt starf
Rótgróin verslun á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir samviskusömum og duglegum starfsmanni í framtíðarstarf.
Starfið felur í sér almenna sölu og afgreiðslu á fljölbreyttum vörum tengdum sjávarútvegi, verktökum og bændum ofl..
Hæfniskröfur:
lágmarks tölvukunnátta
Íslenskukunnátta
Reynsla af sölumennsku er kostur (ekki skilyrði)