Florealis

Markmið

Markmið okkar er að bæta heilsu og vellíðan fólks með því að bjóða jurtalyf og lækningavörur af bestu mögulegu gæðum.

Gildi

Gildi okkar eru lífsgæði, samvinna og traust sem endurspegla alla vinnu okkar og samskipti við hagsmunaaðila og viðskiptavini. Gildin eru okkar leiðarljós á hverjum degi.