Swapp Agency er nýstárleg ráðningarstofa sem leggur áherslu á að finna frábært starfsfólk fyrir fyrirtæki. Við veitum fyrirtækjum persónulega þjónustu og leitumst við að hagræða fyrir fyrirtæki í okkar þjónustu.