Ljósið Rafverktakar

Ljósið Rafverktakara sjá um alhliða rafvirkjun í nýbyggingum, eldra húsnæði sem og fyrirtækjum. Við erum stoltir af öflugum hópi iðnaðarmanna sem leysa verkefni viðskiptavina á hverjum degi.

Við erum ávallt í leit að góðum mönnum til að slást í hóp öflugra og skemmtilegra iðnaðarmanna.