Torg

Torg ehf. er útgáfufélag sem sérhæfir sig í prent og stafrænum miðlum auk rannsókna og greininga. Torg ehf. gefur út Fréttablaðið, mest lesna dagblað landsins, Markaðinn, viðskiptablað sem fylgir Fréttablaðinu á miðvikudögum og tísku- og lífstílstímaritið Glamour. Stafrænir miðlar í eigu Torgs eru FRETTABLADID.ISWWW.MARKADURINN.ISWWW.GLAMOUR.ISWWW.ICELANDMAG.IS og WWW.MIDI.IS. Torg prentfélag á og rekur blaðaprentvél sem sér um prentun á Fréttablaðinu, Markaðnum og tengdum miðlum.