Seltjörn - Hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnes

Í mars 2019 er áætlað að opna glæsilegt nýtt hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi.

Komdu og vertu með!

Seltjörn - Hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnes Seltjörn Hjúkrunarheimili, Sefgarðar, Seltjarnarnes, Ísland
23/08/2019
Vaktavinna
Ert þú jákvæður umhyggjusamur einstaklingur sem ert tilbúin að vinna með okkur. þá vantar okkur einstakling eins og þig í aðhlynningu og umönnun aldraðra íbúa á Seltjörn hjúkrunarheimili að Safnartröð 3, Seltjarnarnesi. Um er að ræða vaktavinnu, með allt að 80% starfshlutfalli. Sótt er um á heimasíðu Sunnuhlíðar sunnuhlid.is. Gerð er krafa um að viðkomandi tali og skilji íslensku.
Seltjörn - Hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnes Seltjörn Hjúkrunarheimili, Sefgarðar, Seltjarnarnes, Ísland
16/08/2019
Hlutastarf
Seltjörn hjúkrunarheimili Seltjarnarnesi óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 50 til 60% starfshlutfall. Um er að ræða nýtt starf og væri æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Svanlaug Guðnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 864 4184. Hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu Sunnuhlíðar, sunnuhlid.is.
Seltjörn - Hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnes Seltjörn Hjúkrunarheimili, Sefgarðar, Seltjarnarnes, Ísland
09/08/2019
Fullt starf
Seltjörn hjúkrunarheimili Seltjarnarnesi óskar eftir að ráða forstöðumann dagdvalar frá 1. sept. nk. eða eftir nánara samkomulagi. Um nýja starfsemi er að ræða og er fyrirhugað að 25 einstaklingar njóti dagdvalar á hverjum degi þegar starfsemin er komin í fullan gang. Æskileg menntun er sjúkraliðapróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Leitað er að einstaklingi sem hefur gaman að félagsstarfi og vinnu með öldruðum. Nánari upplýsingar veitir Svanlaug Guðnadóttir í síma 864-4184. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst. Öllum umsóknum svarað. Sótt er um á heimasíðu www.sunnuhlid.is.