Seltjörn - Hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnes

Í mars 2019 er áætlað að opna glæsilegt nýtt hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi.

Komdu og vertu með!

Seltjörn - Hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnes Seltjörn, Seltjarnarnes, Ísland
10/05/2019
Fullt starf / hlutastarf
Óskað er eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum til starfa á nýtt 40 rýma hjúkrunarheimili. Frábær starfsaðstaða. Í boði eru allar vaktir, morgun, kvöld, nætur og helgar. Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst, eða eftir nánari samkomulagi. Upplýsingar gefur Svanlaug Guðnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 864-4184 og Kristín Sigurþórsdóttir mannauðsstjóri í síma 560-4107 Sótt er um á heimasíðu Sunnuhlíðar merkt Nes-fyrir framan starfið sem sótt er um.