Hafið Hlíðasmára

Hafið Fiskverslun hóf starfsemi í Hlíðasmára 8 í Kópavogi árið 2006. Það eru æskuvinirnir Eyjólfur J. Pálsson og Halldór H. Halldórsson sem standa á bakvið fyrirtækið.

Verslunin hefur átt dygga fylgjendur allt frá upphafi og hefur stimplað sig inn í hjörtu fiskunnenda á öllu höfuðborgarsvæðinu.