Nielsen Sérverzlun

Nielsen Sérverzlun er einstök verzlun með fjölbreytt úrval gjafavara. Við leggjum okkur fram við að velja fallegar og skemmtilegar vörur, vandað handverk, bæði íslenskt og erlent ásamt faire trade vörum. Við viljum að verzlunarleiðangurinn þinn sé upplifun sem nærir öll skilningarvitin, fylli þig innblæstri fyrir heimilið, gefi þér ótal gjafahugmyndir.

Nielsen Sérverzlun
13/08/2019
Fullt starf / hlutastarf
Við í Nielsen Sérverzlun erum að leita að frábæru sölufólki í hópinn.  Um er að ræða bæði 100% starf og hlutastarf sem hentar vel með námi. Við metum það mikils ef viðkomandi er : * Með reynslu af sölustörfum * Með jákvætt viðhorf og góða þjónustulund * Stundvís  * Sýnir frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð * Hefur gaman að mannlegum samskiptum  Áhugasamir sendi ferilskrá fyrir 10.ágúst á netfangið laila@nlsn.is    https://www.facebook.com/deernielsen/ https://www.instagram.com/deernielsen/