Innskrá

Áttu ekki reikning? Búðu til aðgang hér!

Gleymdirðu lykilorðinu?

Búa til aðgang

Veiðiportið

Veiðiportið

Veiðiportið er fjölskyldurekið fyrirtæki sem hefur verið starfrækt í um 16 ár og er staðsett að Grandagarði 3.
Við sérhæfum okkur í stangveiði af öllu tagi hvort sem það er ferskvatnsveiði eða sjóveiði þá erum við með búnaðinn fyrir þig. Við státtum okkur af mjög góðu úrvali af gæða veiðivörum frá merkjum eins og Jaxon, Vision, Guideline, Sage ásamt öðrum flottum merkjum. Einnig erum við með eitt fallegasta fluguborð á Íslandi og þótt víða væri leitað.
Við kappkostum okkur á að bjóða upp á góða vörur á góðu verði fyrir alla fjölskylduna.
Hafa samband
Samfélagsmiðlar