Verðskrá

Almenn auglýsing

  • Ein auglýsing
  • Birtingatími allt að 30 dagar
  • Einn markpóstur sendur á allt að 40.000 skráða einstaklinga
  • Bein tenging við samfélagsmiðlana Facebook og Twitter
  • Athugið að verð er án vsk.

 

 

17.900 kr

Smellur

  • Hver smellur á 30 kr. að hámarki 30.000 kr. auk vsk.
  • Ein auglýsing
  • Birtingatími allt að 30 dagar
  • Einn markpóstur sendur á allt að 40.000 skráða einstaklinga
  • Bein tenging við samfélagsmiðlana Facebook og Twitter
30 kr

Mannauðsstjórinn

Mannauðsstjórinn er auðvelt, þægilegt og umfram allt fljótlegt kerfi sem hjálpar fyrirtækjum að vinna fljótt úr umsóknum sem berast vegna auglýstra starfa.

Mannauðsstjórinn fylgir frítt með fyrirtækjaskráningu.

Einn smellur hjálpar þér að hafna, skoða nánar eða setja inn athugasemdir við umsækjendur.

0 kr