
Hafið Spönginni
0 Lausar stöðurUm fyrirtækið
Hafið fiskverslun var stofnuð árið 2006 af þeim Eyjólfi Pálssyni og Halldóri Halldórssyni. Fyrst um sinn eingöngu til húsa að Hlíðasmára 8 Kópavogi. Árið 2013 opnuðu þeir vinir annað útibú í Spönginni Grafarvogi. Heildverslun fyrirtækisins, fiskvinnsla og skrifstofur eru staðsettar á bryggjunni að Fornubúðum 1 í Hafnarfirði. Hafið fiskverslun er leiðandi á innanlandsmarkaði í sölu á ferskum fiski hvort sem er til neytenda, mötuneyta, grunnskóla eða annarra fiskverslana.