
Intellecta
5 Lausar stöðurUm fyrirtækið
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki sem starfar á þremur meginsviðum:
- Ráðgjöf: Stefnumótun, stjórnskipulag, breytingastjórnun, stjórnendaþjálfun, mannauðsstjórnun, árangurslaunakerfi, verkefnastjórnun og ferlagreiningar
- Ráðningar: Stjórnendaleit, ráðningar, persónuleikapróf, hæfnispróf og starfstengd verkefni, starfslýsingar, samningagerð og verkefnatengd aðstoð í mannauðsstjórnun
- Rannsóknir: Þjónustukannanir, markaðskannanir, vinnustaðagreiningar, kjarakannanir, stjórnendamat og jafnlaunagreiningar