
Samband íslenskra sparisjóða
1 Laus staðaUm fyrirtækið
Lykillinn að árangursríku starfi Sparisjóðsins felst í þjónustuvilja starfsfólks og þeirri þekkingu, reynslu og hæfni sem það býr yfir. Einlægni, traust og stuttar boðleiðir einkenna samskipti viðskiptavina og starfsfólks. Með virku flæði upplýsinga, miðlun þekkingar og stjórnunarháttum sem hvetja til frumkvæði og ábyrgðar, er sjálfstæði, metnaður og faglegur þroski starfsmanna efldur.