Sumarstarf með Hljóð X á tónlistarhátíðum, tónleikum, uppákomum og viðburðum

  • HljóðX
  • Drangahraun, Hafnarfjörður, Ísland
  • 27/04/2018
Sumarstarf Önnur störf

Um starfið

HljóðX er leiðandi fyrirtæki í sölu og leigu á hljóð, sviðs og ljósabúnaði og leitar að verktökum í sumarverkefni á vegum tækjaleigu HljóðX. 

Starfið felst í tiltekt, uppsetningu, niðurtekt og frágangi á tækjum leigunnar sem fara í útleigu auk ýmissa starfa sem til falla á leigunni.

Á meðal verkefna HljóðX á næstu misserum eru: 

Umsjón með sviðs, ljósa og hljóðbúnaði á ýmsum bæjarhátíðum sumarsins

Umsjón með sviðs, ljósa og hljóðbúnaði á fjölmörgum tónleikum innlendra og erlendra poppstjarna

Umsjón með sviðs, ljósa og hljóðbúnaði á Secret Solstice hátíðinni í Laugardag

Umsjón með sviðs, ljósa og hljóðbúnaði á stórhátíðum fyrirtækja, félaga og stofnanna

Umsjón með sviðs, ljósa og hljóðbúnaði á ótal stórum og smáum viðburðum um land allt