Góður smiður/smiðir óskast

  • SG-Bygg ehf
  • Höfuðborgarsvæðið, Ísland
  • 27/04/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn

Um starfið

Við hjá SG-Bygg viljum gjarnan bæta við okkur góðum laghentum smiðum sem geta unnið sjálfstætt.

Framundan eru fjölmörg viðhaldsverkefni, þök, gluggar, gler, klæðningar og alls konar fleira.  Verkefnastaðan er mjög góð.  Við viljum gjarnan stytta biðtíma viðskiptavina okkar, þess vegna viljum við bæta við okkur rétta fólkinu.  Getur verið smiður sem vill smíða sjálfur, smiður sem vill vera leiðandi með hóp með sér og svo 2 (eða fleiri) smiðir sem vilja vinna saman.

Við bjóðum úrræðagóða reynslubolta á besta aldri sérstaklega velkomna.

Allar nánari upplýsingar um vinnutíma oflr. má finna á www.sgbygg.is undir hnappnum “sign up” og á vefslóðinni sem fylgir þessari auglýsingu.

Fyrirspurnum er svarað á rakel@sgbygg.is og í síma 869-7090