Eir og Skjól hjúkrunarheimili óska eftir öflugum rafvirkja/rafiðnfræðingi til starfa

  • Eir Hjúkrunarheimili
  • 27/04/2018
Sumarstarf Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Um er að ræða sumarafleysingu með möguleika  á áframhaldandi starfi.

Starfið felur í sér

  • Daglegt viðhald tækja og búnaðar
  • Almennar viðgerðir raflagna

Hæfniskröfur: 

  • Sveinspróf í rafvirkjun
  • Almenn tölvukunnátta
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum  samskiptum 
  • Bílpróf
  • Hreint sakavottorð
  • Færni í íslensku skilyrði

Upplýsingar veitir Gunnar Snorrason rafvirki í síma 869 3003.

Umsóknir má senda rafrænt í gegnum heimasíðu Eirar  www.eir.is auðkenndar með: Rafvirki_sumarafleysing_2018