HJÚKRUNARFRÆÐINGAR

  • Heilsuvernd
  • Heilsuvernd, Urðarhvarf, Kópavogur, Ísland
  • 27/04/2018
Hlutastarf Heilbrigðisþjónusta

Um starfið

Heilsuvernd óskar eftir hjúkrunarfræðingum til starfa. Fjölbreytt störf í boði í vaxandi fyrirtæki.

• Starf hjúkrunarfræðings við starfsmannaheilsuvernd. Meðal verkefna eru heilsuefling,
forvarnir, fræðsla og ráðgjöf til fyrirtækja í þjónustu Heilsuverndar. Starfshlutfall 75-90%.

• Starf heilsugæsluhjúkrunarfræðings við Heilsugæsluna Urðarhvafi. Meginstarfssvið er almenn móttaka á heilsugæslustöð og ungbarnavernd. Starfshlutfall 75-90%.

Áhugasamir hafi samband við Fríði Brandsdóttur í síma 510-6500 eða gegnum netfangið fridur@hv.i