Verkstjóri

  • Endurvinnslan
  • 27/04/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Endurvinnslan hf óskar eftir að ráða öflugan verkstjóra
til starfa.

Um er að ræða krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki.

Verkstjóri ber ábyrgð á daglegri starfsemi, leiðir hóp starfsmanna og ber ábyrgð á frammistöðu hópsins og samskiptum við viðskiptavini.

Starfssvið:
• Ábyrgð á daglegum rekstri móttöku vara.
• Úrlausn vélabilana og vandamála varðandi vélbúnað.
• Ábyrgð á því að öryggisreglum sé fylgt.
• Ábyrgð á því að starfsmenn framfylgi stefnu fyrirtækisins.
• Umsjón með starfsmannamálum og vaktaplani.

Umsóknir berist á evhf@evhf.is og upplýsingar gefnar í síma 5888522