Lausar kennarastöður við Öxarfjarðarskóla

  • Norðurþing
  • Norðurþing, Ísland
  • 27/04/2018
Fullt starf Kennsla

Um starfið

Öxarfjarðarskóli er heildstæður samrekinn leik- og grunnskóli með um alls 40 nemendur. Við leitum eftir umsækjendum í eftirfarandi stöður:

• Íslenskukennari á unglingastigi sem er tilbúinn að taka þátt í þróun skólastarfs með öðrum starfsmönnum skólans. Meðal kennslugreina eru: íslenska og almenn bekkjarkennsla.
• Íþróttakennari í 50% stöðu.
• Leikskólakennari við aðra leikskóladeild skólans.

Þarf að hafa gott vald á íslensku.

Við leggjum áherslu á fjölbreytta og sveigjanlega kennsluhætti, samvinnu og vellíðan starfsfólks og nemenda. Öxarfjarðarskóli er að innleiða uppeldisstefnuna Jákvæður agi.

Frekari upplýsingar veitir Guðrún S. Kristjánsdóttir skólastjóri. Sími 465 2246/892 5226
Tölvupóstur: gudrunsk@oxarfjardarskoli.is

Umsóknarfrestur er til 1. júní 2018