Vélstjórar/vélvirkjar

  • Olíudreifing
  • 04/05/2018
Fullt starf Bílar Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Olíudreifing óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf á þjónustudeild í Reykjavík. Starfsvettvangur er allt landið og því æskilegt að starfsmaður geti farið út á land til skamms tíma í senn.

Vélstjórar/vélvirkjar

Fjölbreytt verkefni við uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði og ýmis konar sérfræðistörf. Leitum að menntuðum starfsmönnum eða nemum.

Í þessum störfum er kostur að hafa eftirfarandi réttindi og eða reynslu auk iðnréttinda:

  • Almenna tölvukunnáttu
  • Meirapróf
  • Réttindi á D-krana 18 tonnmetrar eða minni og J-lyftara með 10 tonna lyftigetu eða minni

Við hvetjum jafnt konur og karla til að sækja um störfin.

Nánari upplýsingar veitir Sigurður Georg Óskarsson í síma 550 9948.


Sótt er um störfin á vef Olíudreifingar www.odr.is