ÍSÓL / Sölumaður

  • Ísól
  • 04/05/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Sölu og markaðsstörf Verslun og þjónusta

Um starfið

Við leitumst eftir einstaklingi með brennandi áhuga á sölumennsku og verkfærum, starfið mun fela það í sér að stýra vörumerkjaþróun á rafmagnsverkfærum og verkfærum frá sumum af fremstu framleiðendum í heimi.


Hæfniskröfur:

  • Áhugi á verkfærum og sölumennsku •
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Góð íslensku- og enskukunnátta 
  • Reynsla af sölustörfum (æskilegt en ekki skilyrði) 
  • Þekking á Navision er kostur

Umsóknir berist á isol@isol.is merkt „Sölumaður maí 2018“