Sumarstarf - stuðningsfulltrúi á sambýli

  • Reykjavíkurborg
  • Reykjavík, Ísland
  • 09/05/2018
Sumarstarf Önnur störf Umönnun og aðstoð

Um starfið

Íbúðakjarni Mururima 4

Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness óskar eftir stuðningsfulltrúa til starfa á íbúðarkjarnanum Mururima í sumar. Um er að ræða vaktavinnu, dag- og kvöldvaktir og aðra hvora helgi. Þetta er líflegt starf í skemmtilegu starfsumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Aðstoðar íbúa við athafnir daglegs lífs, heimilishald og dagleg störf varðandi húshald eftir því sem við á og þörf krefur.

Hæfniskröfur

  • Góð almenn menntun.
  • Reynsla af starfi með fötluðum æskileg.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og

Starfshlutfall: 100%
Umsóknarfrestur: 22.5.2018
Ráðningarform: Sumarstarf
Nafn sviðs: Velferðarsvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Sigurðsson í síma 5874240 og tölvupósti sigurdur.sigurdsson1@reykjavik.is.

Miðgarður
Gylfaflöt 5
112 Reykjavík