Deildarstjóri

  • Leikskólinn Aðalþing
  • Aðalþing, Kópavogur, Ísland
  • 11/05/2018
Fullt starf / hlutastarf Kennsla Stjórnendur Önnur störf

Um starfið

Leikskólinn Aðalþing óskar eftir að ráða Deildarstjóra í haust eða fyrr

Aðalþing er einkarekinn leikskóli í Kópavogi, sem leggur áherslu á margskonar þróunarstarf, skemmtilega
nýbreytni og starfar í anda Reggio Emilia.

Gerð er krafa um starfsréttindi leikskólakennara, góða samkiptahæfni og brennandi áhuga.

Góður vinnutími. 

Við viljum jafnframt ráða fleiri leikskólakennara og starfsmenn til að sinna sérkennsluverkefnum t.d. leikskólakennara, leikskólasérkennara, þroskaþjálfa eða fólk með aðra góða menntun.

Karlar jafnt sem konur eru sérstaklega hvattir til að sækja um starf með okkur en nú þegar er hátt hlutfall karlmanna starfandi við skólann.

Upplýsingar veitir Hörður leikskólastjóri í síma 7703553 eða á netfanginu hordur@adalthing.is

Nánari upplýsingar um störfin í Aðalþingi er að finna á heimasíðu skólans www.adalthing.is