RÁÐGJAFI HLUTASTARF/FULLT STARF

  • Klettabær
  • 11/05/2018
Vaktavinna Ráðgjafar Önnur störf Umönnun og aðstoð

Um starfið

Klettabær leitar eftir öflugum ráðgjafa til starfa.

Klettabær ehf. rekur skammtíma- og langtímabúsetu fyrir börn og ungmenni með margþættan vanda. Í starfi okkar höfum við að leiðarljósi að skapa börnum og ungmennum öruggt og heimilislegt umhverfi.

Bæði kyn eru hvött til að sækja um starfið.

Framtíðarstarf er í boði.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Um er að ræða vaktavinnu.

Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á umsokn@klettabaer.is merkt “Ráðgjafi”.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Drífa Lind Harðardóttir mannauðsstjóri Klettabæjar, drifa.lind@klettabaer.is

Helstu verkefni og ábyrgð
• Hvetja og styðja við þjónustuþega til sjálf¬stæðis og virkni
• Umönnun, eftirfylgd og félagslegur stuðningur
• Fyrirmynd fyrir alla þjónustuþega
• Almennt heimilishald
• Þátttaka í teymisvinnu

Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi er æskileg
• 23 ára og eldri
• Reynsla af því að starfa með fólki skilyrði
• Sveigjanleiki og færni í mannlegum samskiptum
• Þekking á einhverfu og hagnýtri atferlis¬greiningu æskileg

Frumkvæði og jákvæðni í starfi

Hreint sakavottorð í samræmi við lög