Starfsmaður óskast við dufthúðun á málmum

  • Faglitun
  • 11/05/2018
Fullt starf Bílar Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Faglitun er sérhæft fyrirtæki sem fæst alfarið við dufthúðun á málmum (powder coating)

Starfið felst í móttöku, þrifum á efni fyrir húðun, upphengjun efnis, pökkun, þrifum á verkstæði og annað sem tengist daglegri starfsemi.

Áhugasamir vinsamlegast sendið fyrirspurn á netfangið litun@litun.is