Lögmannsfulltrúi

  • Jónatansson & Co lögfræðistofa
  • Suðurlandsbraut, Reykjavík, Ísland
  • 14/05/2018
Fullt starf Lögfræði Ráðgjafar Sérfræðingar

Um starfið

Jónatansson & Co lögfræðistofa óskar að ráða fulltrúa með lögmannsréttindi.

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af rekstri skaðabótamála er góður kostur
  • Grunn-  og meistarapróf með fyrstu einkunn
  • Lipurð í samskiptum og snyrtimennska
  • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti

Áhugasamir sendi inn umsóknir  á netfangið vj@jonatansson.is fyrir 25. maí n.k.