Rafeindavirki / Rafvirki - Fullt starf

  • Rafland - RL hf
  • Síðumúli 4, Reykjavík, Ísland
  • 17/05/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Sérfræðingar Upplýsingatækni

Um starfið

RAFEINDAVIRKI, ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA RAFEINDAVIRKJA / RAFVIRKJA

Raftækjaverkstæðið annast þjónustu á mörgum heimþekktum vörumerkjum á borð við Philips, Panasonic, Saeco, iRobot, Delonghi og Kenwood.

Umsækjendur þurfa að hafa

- brennandi áhuga á rafeindatækni og viðgerðum,

- vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt

- ríka þjónustulund.

Í starfinu felst að taka á móti, bilanagreina og gera við margvísleg raftæki ásamt samskiptum við viðskiptavini.