Sérkennari óskast í Brúarskóla

  • Reykjavíkurborg
  • Reykjavík, Ísland
  • 17/05/2018
Fullt starf Kennsla Umönnun og aðstoð

Um starfið

Brúarskóli

Brúarskólinn er sérskóli í Reykjavík fyrir nemendur sem eiga í vanda, bæði geð- og hegðunarlega. Í starfinu er lögð er áhersla á félagsfærni, samskipti og jákvæða uppbyggingu hvers einstaklings. Skólinn er tímabundið úrræði. Í skólanum er góður starfsandi, stuðningur við nýja starfsmenn og starfsmenn vinna náið saman. Við leitum að hressu fólki sem er tilbúið til að taka þátt í skemmtilegu og krefjandi starfi.

 

 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • -Sérkennaramenntun æskileg
  • -Reynslu af kennslu á mið- og/eða unglingastigi
  • -Reynsla af því að vinna með börn og unglinga í alvarlegum geð- og hegðunarvanda
  • -Þekkingu á því að takast á við erfiða hegðun
  • -Faglegur metnaður
  • -Sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
  • -Góð íslensku kunnátta

Hæfniskröfur

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og

Starfshlutfall: 100%
Umsóknarfrestur: 31.5.2018
Ráðningarform: Ótímabundin ráðning
Nafn sviðs: Skóla- og frístundasvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir Björk Jónsdóttir í síma og tölvupósti .


Vesturhlíð 3
105 Reykjavík