Hópbílar óska eftir að ráða bifvélavirkja

  • Hópbílar hf.
  • 01/06/2018
Fullt starf Bílar Iðnaðarmenn

Um starfið

Hæfniskröfur

Æskilegt að hafa menntun í bifvélavirkjun, en áhugi og reynsla af bílaviðgerðum kemur einnig til greina

Eiginleikar

  • Öguð vinnubrögð, metnaður og vandvirkni.
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Stundvísi og áreiðanleiki.
  • Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Um framtíðarstarf er að ræða.

Hægt er að senda inn umsóknir á atvinna@hopbilar.is eða hafa samband við Davíð í síma 5996014.