Leikskólakennari/leiðbeinandi 50-100% starf

  • Barnaheimilið Ós
  • Skerplugata, Reykjavík, Ísland
  • 01/06/2018
Fullt starf / hlutastarf Kennsla

Um starfið

Ós er lítill leikskóli með langa sögu og stórt hjarta.
Skólinn er rekinn af foreldrum barnanna.

Rík áhersla er lögð á metnaðarfullt faglegt starf og nána samvinnu. Ós er til húsa við Skerplugötu í vesturbæ Reykjavíkur.

Við leitum að leikskólakennara eða áhugasömum leiðbeinanda í 50-100% starf.

Nánari upplýsingar veitir Sigrún Eiríksdóttir leikskolastjori@barnaheimilidos.is / 552 327