Þroskaþjálfi í sérdeild fyrir einhverfa

 • Reykjavíkurborg
 • Reykjavík, Ísland
 • 07/06/2018
Fullt starf

Um starfið

Fellaskóli - Sérkennsla

Fellaskóli er heildstæður grunnskóli í Reykjavík þar sem meira en helmingur nemenda hefur annað móðurmál en íslensku. Nemendur skólans eru um 350 og starfsmenn um 70. Í Fellaskóla er litið svo á að menningarlegur fjölbreytileiki auðgi skólastarf og lögð er áhersla á virðingu fyrir uppruna og menningu einstaklinga.

Við leitum að þroskaþjálfa í 100% starf í sérdeild fyrir einhverfa frá 1. ágúst 2018.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Hefur umsjón með þjálfun og umönnun nemenda.
 • Vinna að áætlunargerð, þ.m.t. skólanámskrá, bekkjaráætlunum og einstaklingsáætlunum í samstarfi við kennara, þroskaþjálfa, stuðningsfulltrúa, foreldra og aðra eftir því sem við á.
 • Gera færni og þroskamat og skrifa umsögn (vitnisburð) í samráði/samstarfi við kennara, þroskaþjálfa, stuðningsfulltrúa, foreldra og aðra eftir því sem við á.
 • Skipuleggja þjálfunaraðstæður, útbúa þjálfunargögn og fylgja eftir settum markmiðum
 • Að eiga samstarf við foreldra, fagaðila og aðra ráðgjafa.
 • Að vinna að og fylgja eftir gerð einstaklingsnámskráa.

Hæfniskröfur

 • Hefur umsjón með þjálfun og umönnun nemenda.
 • Vinna að áætlunargerð, þ.m.t. skólanámskrá, bekkjaráætlunum og einstaklingsáætlunum í samstarfi við kennara, þroskaþjálfa, stuðningsfulltrúa, foreldra og aðra eftir því sem við á.
 • Gera færni og þroskamat og skrifa umsögn (vitnisburð) í samráði/samstarfi við kennara, þroskaþjálfa, stuðningsfulltrúa, foreldra og aðra eftir því sem við á.
 • Skipuleggja þjálfunaraðstæður, útbúa þjálfunargögn og fylgja eftir settum markmiðum
 • Að eiga samstarf við foreldra, fagaðila og aðra ráðgjafa.
 • Að vinna að og fylgja eftir gerð einstaklingsnámskráa.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.

Starfshlutfall: 100%
Umsóknarfrestur: 20.6.2018
Ráðningarform: Ótímabundin ráðning
Nafn sviðs: Skóla- og frístundasvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir í síma 4117530 og tölvupósti sigurlaug.hrund.svavarsdottir@rvkskolar.is.


Norðurfelli 17-19
111 Reykjavík