Matreiðslumaður í fullt starf

  • Hvíti Riddarinn
  • 18/06/2018
Fullt starf Veitingastaðir

Um starfið

Sívaxandi veitingastaður í Mosfellsbæ leitar af matreiðslumanni í fullt starf. Viðkomandi mun hafa umsjón með innkaupum og birgðastöðu inni í eldhúsi og taka þátt í stöðugri þróun á matseðlinum okkar. Tilvalið starf fyrir fólk með ástríðu fyrir eldamennsku!

Umsækjandi þarf að vera eldri en 18 ára og hafa reynslu af matreiðslustarfi.


Ef að þú vilt vera í besta liðinu í bænum þá ekki hika við að senda ferilskrá á hvitiriddarinn@hvitiriddarinn.is.