EAK óskar eftir meiraprófsbílstjórum

  • EAK ehf.
  • 29/06/2018
Fullt starf Bílar Önnur störf

Um starfið

Vegna aukningar í rekstri óskar EAK eftir meiraprófsbílstjórum til starfa hjá fyrirtækinu. Starfið felst í afgreiðslu á flugvélaeldsneyti. Unnið er á 12 tíma vöktum 5­5­4


Hæfniskröfur:

  • Meirapróf er skilyrði
  • Hreint sakavottorð er skilyrði 
  • Stundvísi
  • Æskilegt að viðkomandi sé reyklaus


Upplýsingar veitir Melkorka Sigurðardóttir í netfang: melkorka@eak.is


EAK er fyrirtæki sem tekur á móti, geymir og afgreiðir flugvélaeldsneyti á Keflavíkurflugvelli fyrir olíufélögin. Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli sen þar starfa á vegum fyrirtækisins 60 starfsmenn.
Vantar starfsmann í fast starf til viðhalds eldsneytisafgreiðslutækja á Keflavíkurflugvelli.
Fjölbreytt starf við eftirlit og viðgerðir á bílum og búnaði. Meirapróf kostur en ekki skilyrði.