Harðviðarval leitar að öflugum starfsmanni á lager og útkeyrslu

  • Harðviðarval
  • 17/07/2018
Fullt starf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Harðviðarval leitar að öflugum starfsmanni á lager og útkeyrslu. Viðkomandi þarf að vera stundvís, reyklaus og reglusamur.

Starfssvið 

  • Almenn lagerstörf
  • Útkeyrsla
  • Vörumóttaka og tiltekt pantana.
  • Önnur tilfallandi verkefni.

Hæfniskröfur 

  • Lyftarapróf - kostur 
  • Nákvæmni og vandvirkni í vinnubrögðum. 
  • Þjónustulund og skipulag.
  • Reynsla af lagerstörfum og útkeyrslu.

Áhugasamir sendi umsókn á umsokn@parket.is