S4S LEITAR AÐ SKEMMTILEGU OG METNAÐARFULLU FÓLKI

 • S4S
 • 03/07/2018
Fullt starf / hlutastarf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

SKEMMTILEGU OG METNAÐARFULLU FÓLKI S4S LEITAR AÐ

ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? VIÐ LEITUM AÐ FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI TIL AÐ VERA PARTUR AF FJÖRUGRI OG ÖFLUGRI LIÐSHEILD HJÁ FLOTTU FYRIRTÆKI.

VIÐ ÓSKUM EFTIR VERSLUNARSTJÓRUM Í SKECHERS SMÁRALIND OG KAUPFÉLAGIÐ KRINGLUNNI

Helstu verkefni

 • Daglegur rekstur 
 • Innkaup
 • Sala 
 • Starfsmannahald 
 • Þjónusta við viðskiptavini

Hæfniskröfur 

 • Reynsla af verslunar- og þjónustustarfi
 • Góð almenn tölvukunnátta
 • Framúrskarandi þjónustulund
 • Færni í mannlegum samskiptum 
 • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Umsóknir berist fyrir 20. júlí á atvinna@s4s.is

 

KAUPFÉLAGIÐ ÓSKAR EFTIR STARFSMÖNNUM Í FULLT STARF OG Í HLUTASTARF

TOPPSKÓRINN ÓSKAR EFTIR STARFSMÖNNUM Í FULLT STARF OG Í HLUTASTARF

Helstu verkefni 

 • Sala
 • Þjónusta við viðskiptavini
 • Daglegur rekstur og aðstoð  við verslunarstjóra

Hæfniskröfur 

 • Reynsla af verslunar- og þjónustustarfi  er æskileg en ekki nauðsynleg. 
 • Góð almenn tölvukunnátta 
 • Framúrskarandi þjónustulund
 • Færni í mannlegum samskiptum 
 • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Umsóknir berist fyrir 20. júlí á: Toppskórinn anna@s4s.is.is Kaupfélagið kfs@s4s.is

VIÐ ÓSKUM EFTIR STARFSMANNI Á LAGER

Umsóknir berist á atvinna@s4s.is fyrir 20. júlí 2018.