ÓSKAÐ ER EFTIR STARFMANNI

  • Víkurvagnar ehf
  • 06/07/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

STARFIР

  • Leitað er að einstaklingi til að sinna ásetningu á dráttarbeislum og rafbúnaði því tengdu
  • Sérsmíðið á dráttarbeislum eftir þöfum
  • Ásetningu og viðgerðum á vörulyftum á sendibíla 
  • Viðgerðir á kerrum ÞEKKING
  • Nám í bifvélavirkjun eða járniðaðartengdu iðnámi er kostur • Verksvit og þekking á rafmagnsbúnaði • Góð mannleg samskipti • Löngun til að læra nýja hluti og tileinka sér nýjungar

Um framtíðar starf er að ræða

Allar upplýsingar í síma 6919170 eða á

bjarni@vikurvagnar.is