Starfsmaður á lager

 • Stilling
 • 06/07/2018
Fullt starf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Við leitum að öflugum og þjónustulunduðum einstaklingi til starfa á miðlagerinn okkar í Reykjavík. Umsækjandi þarf að vera vandvirkur í vinnubrögðum og ábyrgðarfullur í garð viðskiptavina okkar.

Rétt manneskja fær tækifæri til að vaxa í starfi og taka virkan þátt í uppbyggingu og rekstri fyrirtækisins. Vinnutími er frá kl 08:00 til 17:00. Um framtíðarstarf er að ræða.

Starfssvið

 • Ábyrgð á vöruafgreiðslu til viðskiptavina og verslana.
 • Samantekt á pöntunum og áfyllingum á lager
 • Útkeyrsla til viðskiptavina

Hæfniskröfur

 • Vandvirk vinnubrögð
 • Ábyrgðarfullur
 • Bílpróf
 • Hreint sakavottorð
 • Reykir ekki er kostur
 • Góð tölvukunnátta er kostur

Apply for this Job