Þróun á sviði landupplýsingar

  • EFLA verkfræðistofa
  • 06/07/2018
Fullt starf Sérfræðingar Skrifstofustörf Stjórnendur

Um starfið

Hæfniskröfur

Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d.

  • í tækni- eða verkfræði, tölvunarfræði eða landfræði.
  • Yfirgripsmikil þekking og starfsreynsla á sviði landupplýsinga.
  • Drifkraftur, mikið frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Leiðtogafærni ásamt góðum skipulags- og samskiptahæfileikum.

Starfsumsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast rafrænt í gegnum ráðningarvef EFLU fyrir 22. júlí næstkomandi.

Sækja um

Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Umsóknir eru geymdar 6 mánuði, nema umsækjandi óski eftir því að umsókn verði eytt fyrr.

Nánari upplýsingar í síma 412 6000 eða job@efla.is