Starf við framköllun og afgreiðslu í Ljósmyndavörum

  • Ljósmyndavörur
  • Skipholt, Reykjavík, Ísland
  • 17/07/2018
Fullt starf Verslun og þjónusta

Um starfið

Erum að leita að manneskju með áhuga á ljósmyndun og góða þjónustulund til að afgreiða í verslun okkar að Skipholti 31.  Starfið er fjölbreytt, afgreiðsla á ýmsum ljósmyndavörum, myndavélum, linsum, Instax, römmum, og svo framköllun/prentun á ljósmyndun, filmum, strigum og margt fleira.  Skilyrði að viðkomandi geta talað íslensku.

Vinnutíminn er 09:00-18:00 virka daga.