Þjónustudeild - móttaka

  • Raftækjaverkstæðið
  • 17/01/2019
Fullt starf Skrifstofustörf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA STARFSMANN Í MÓTTÖKU Á ÞJÓNUSTUDEILD OKKAR.

Raftækjaverkstæðið annast þjónustu á mörgum heimþekktum vörumerkjum á borð við Lg, Philips, Panasonic, Saeco, iRobot, Delonghi og Kenwood.


Umsækjendur þurfa að hafa ríka þjónustulund, vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt. Starfið felst í að taka á móti raftækjum til skoðunar og afhending eftir að skoðun hefur átt sér stað.