Starfsmaður í móttöku

  • Endurvinnslan
  • 07/08/2018
Fullt starf Önnur störf

Um starfið

Endurvinnslan hf. er traust og öflugt fyrirtæki sem hefur verið starfrækt í 29 ár.

Óskum eftir jákvæðum starfsmanni í fulla vinnu auk þess sem starfsmenn skipta með sér vinnu á laugardögum frá 12:30 - 16:30.

Starfið fellst í aðstoð við viðskiptavini og úrvinnslu dósa og flaskna.