Stöðvarstjóri

  • HH Ráðgjöf
  • 27/07/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Sérfræðingar Önnur störf

Um starfið

Leitað er að sjálfstæðum og metnaðarfullum einstaklingi í starf stöðvarstjóra.

Starfið er fólgið í framleiðslu steinsteypu ásamt skráningu, afhendingu og almennu viðhaldi.

Hæfniskröfur:

Kunnátta/þekking á framleiðslu steinsteypu
Góð almenn tölvukunnátta
Lyftarapróf kostur
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Rík öryggisvitund

Einingarverksmiðjan var stofnuð 1994 og framleiðir forsteyptar einingar til húsbygginga.