Starfsmaður á rannsóknarstofu

  • HH Ráðgjöf
  • 27/07/2018
Fullt starf Rannsóknir

Um starfið

Leitað er að sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingi til starfa á rannsóknarstofu.

Viðkomandi sér um rekstur og umgengni á rannsóknarstofu. Sér um prófanir á ferskri steypu, úrvinnslu gagna, lokaúttektir á einingum ásamt úttektum á mótum, járnabendingu o.fl.

Hæfniskröfur:

Góð almenn tölvukunnátta
Lestur teikninga
Brennandi áhugi fyrir verkefnum og þróun í starfi
Rík öryggisvitund

Einingarverksmiðjan var stofnuð 1994 og framleiðir forsteyptar einingar til húsbygginga.