Verkstjórar í traustu og góðu fyrirtæki

  • N1
  • 27/07/2018
Fullt starf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Bílaþjónusta N1 leitar að liðstyrk

Leitum að öflugum verkstjórum á þjónustuverkstæði okkar viðBíldshöfða og á Grænársbraut Reykjanesbæ.

Vinnutími: 8-18.

Helstu verkefni:

  • Almenn afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Verkstjórn almennra starfsmanna
  • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af stjórnun
  • Samskiptafærni og jákvætt viðhorf

Öll hjólbarðaverkstæði N1 hafa hlotið vottun samkvæmt gæðakerfi Michelin.

Við hvetjum bæði kyn til að sækja um auglýst störf hjá fyrirtækinu.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Dagur Benónýsson rekstrarstjóri í síma 4401030 eða í tölvupósti, dagur@n1.is.

SÆKJA UM ÞETTA STARF