Leitum að starfsmanni

  • Skóarinn í Kringlunni
  • 07/08/2018
Fullt starf Iðnaðarmenn Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Skóarinn í Kringlunni leitar að starfsmanni eða lærling í 100% starf. Starfið felst í afgreiðslu og almennri þjónustu á skóverkstæði.

Menntunar- og hæfniskröfur

Jákvæðni og góð þjónustulund.
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
Íslenskukunnátta skilyrði.
Stundvísi og heiðarleiki.
Umsóknir berist til skoarinn@simnet.is