Næturvaktir - sambýlið Vesturbrún 17

 • Reykjavíkurborg
 • Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis, Vesturbrún 17
 • 30/07/2018
Hlutastarf

Um starfið

Sambýli Vesturbrún 17

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis auglýsir eftir starfsmanni á næturvaktir við sambýlið í Vesturbrún.

Um er að ræða 34 % stöðu og unnið er aðra hvora viku 3 vaktir frá mánudegi til fimmtudags.

Viðkomandi þarf að geta byrjað 1.sept.

Helstu verkefni og ábyrgð

 • Stuðningur og aðstoð við fatlað fólk við allar athafnir daglegs lífs.
 • Stuðningur og aðstoð sem gera einstaklingum kleift að búa á eigin heimili, stunda vinnu og njóta menningar og félagslífs.
 • Létt þrif.

Hæfniskröfur

 • Góð almenn menntun.
 • Reynsla af starfi með fötluðum æskileg.
 • Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
 • Jákvætt viðhorf og sveiganleiki.
 • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborga

Frekari upplýsingar um starfið

Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélagi R.vík

Starfshlutfall: 0%
Umsóknarfrestur: 22.8.2018
Ráðningarform: Ótímabundin ráðning
Nafn sviðs: Velferðarsvið

Nánari upplýsingar um starfið veitir Margrét Ýr Valgarðsdóttir í síma 5539005 / 6606521 og tölvupósti margret.yr.valgardsdottir@reykjavik.is.

Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis
Vesturbrún 17
108 Reykjavík