Laus störf hjá Kópavogsbæ

  • Kópavogsbær
  • 03/08/2018
Fullt starf / hlutastarf Kennsla Stjórnendur Önnur störf Umönnun og aðstoð

Um starfið

Ýmis störf
· Forstöðumaður félagsmiðstöðva eldri borgara
· Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almennaþjónustu

Grunnskólar
· Umsjónarkennari á miðstig í Salaskóla
· Umsjónarkennari á miðstig í Vatnsendaskóla
· Umsjónarkennari á miðstigi Álfhólsskóla
· Umsjónarkennari á miðstigi í Hörðuvallaskóla
· Umsjónarkennari á unglingastig í Salaskóla
· Umsjónarkennari á yngsta stig í Smáraskóla
· Forstöðumaður frístundar í Kópavogsskóla
· Aðstoðarforstöðumaður frístundar Hörðuvallaskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Kópavogsskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Smáraskóla
· Frístundaleiðbeinendur í Vatnendaskóla
· Húsvörður í Vatnsendaskóla
· Kennari í hönnun og smíði í Vatnsendaskóla
· Kennari í Kópavogsskóla
· Tónmenntakennari í Salaskóla
· Sérkennari í Smáraskóla
· Sérkennari, þroskaþjálfi í Álfhólsskóla
· Skólaliði í Kópavogsskóla
· Skólaliði í Smáraskóla
· Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla

Leikskólar
· Deildarstjóri á leikskólann Austurkór
· Deildarstjóri á leikskólann Læk
· Deildarstjóri í leikskólann Fífusölum
· Leikskólakennari á Efstahjalla
· Leikskólakennari á leikskólann Fífusalir
· Leikskólakennari í Arnarsmára
· Leikskólakennari í Álfatúni
· Leikskólakennari í Dal
· Leikskólakennari í Grænatúni
· Leikskólakennari í Kópahvoli
· Leikskólakennari í Marbakka
· Leikskólakennari í Núp
· Leikskólasérkennari á Kópahvol
· Leikskólasérkennari á Efstahjalla
· Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi í Marbakka
· Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi í Sólhvörfum
· Starfsfólk í Núp
· Starfsmaður sérkennslu í Læk
· Stuðningsfulltrúi í Kópastein
· Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari í Álfatúni

Velferðarsvið
· Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólk
· Starfsmenn í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk
· Starfsmenn óskast í Austurkór heimil fyrir fatlaða

Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar.