Starfsmaður í apótek

  • Apótek Hafnarfjarðar
  • 08/08/2018
Fullt starf / hlutastarf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Apótek Hafnarfjarðar óskar eftir starfsmanni í
afgreiðslu. Í boði er bæði fullt starf og hlutastarf.

Helstu verkefni:
• Afgreiðsla í verslun
• Þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina
• Móttaka og frágangur á vörum
• Pantanir og samskipti við birgja

Reynsla úr apóteki er æskileg en ekki nauðsyn.
Lágmarksaldur er 18 ár.

Áhugasamir geta sent umsókn ásamt ferilskrá á
netfangið magnus@apotekhfn.is
Umsóknafrestur er til 20. ágúst