ERTU LEIÐTOGI MEÐ ÁHUGA Á FRAMTÍÐINNI?

  • Skaginn 3X
  • 20/08/2018
Fullt starf Sérfræðingar Stjórnendur

Um starfið

Vegna mikilla anna óskum við eftir að ráða verkefnastjóra til að leiða verkefni félagsins erlendis

Menntunar- og hæfniskröfur
• Reynsla af stjórnun alþjóðlegra verkefna
• Menntun sem nýtist í starfi, t.d. iðn-, tækni- eða verkfræðimenntun
• Reynsla, þekking og áhugi á sjávarútvegi er mikill kostur
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Góð samskiptahæfni og metnaður til að ná árangri
• Lausnamiðuð hugsun
• Gott vald á ensku í ræðu og riti er skilyrði, gott vald á rússnesku æskilegur kostur

Nánari upplýsingar um starfið veitir Gyða Björk Bergþórsdóttir (job@skaginn3x.com).

Umsóknir skulu berast í gegnum heimasíðu Skaginn 3X.

Umsóknarfrestur er til og með 27. september 2018.